ÍR lagði Val í kvöld í þriðju umferð Dominos deildar karla. Leikurinn sá fyrsti sem að liðið vinnur í vetur á meðan að leikurinn var sá fyrsti sem að Valur tapaði.
Karfan spjallaði við Ágúst Björgvinsson, þjálfara Vals, eftir leik í Hellinum í Breiðholti.