Eftir að hafa leikið allan sinn feril fyrir Hauka skrifaði Ágúst Goði Kjartansson undir samning við þýska liðið Unibasket, þar sem hann spilaði á síðustu leiktíð, áður en hann kom til Finnlands með U18 landsliðinu. Karfan tók hann á tal eftir Norðurlandamótið og spjallaði við hann um körfuboltann í Þýskalandi, hvað hann hefur lært hjá liðinu, ásamt mörgu öðru.
Ágúst Goði líklega enn í Þýskalandi á næsta ári
Fréttir