Kristján Fannar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna, en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum nýlega. Kristján Fannar kom til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu, Keflavík, árið 2020.
Áfram í Garðabæ
Fréttir
Kristján Fannar Ingólfsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna, en þetta tilkynnti félagið á samfélagsmiðlum nýlega. Kristján Fannar kom til Stjörnunnar frá uppeldisfélagi sínu, Keflavík, árið 2020.