spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÆtlum okkur í langa seríu

Ætlum okkur í langa seríu

Keflavík tók forystuna í 8 liða úrslita einvígi sínu gegn Tindastól með sigri í Blue höllinni í kvöld, 92-63.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig áfram í undanúrslitin, en næsti leikur liðanna er á dagskrá í Síkinu komandi föstudag 4. apríl.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Klöru Sólveigu Björgvinsdóttur leikmann Tindastóls eftir leik.

Viðtöl upphafleg birt á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -