spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÆtluðum að gera þetta voðalega krúttlega

Ætluðum að gera þetta voðalega krúttlega

Einn leikur fór fram í átta liða úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld. Snæfell lagði Hamar í fjórða leik liðanna og tryggði sér því oddaleik í einvíginu, 100-88.

Oddaleikurinn mun fara fram á heimavelli Hamars í Hveragerði komandi sunnudag 13. apríl.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Hamars eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Bæring Nói

Fréttir
- Auglýsing -