spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÆgir Þór aftur í Stjörnuna

Ægir Þór aftur í Stjörnuna

Stjarnan hefur á nýjan leik samið við Ægir Þór Steinarsson fyrir komandi átök í Subway deild karla.

Ægir Þór kemur aftur í Stjörnuna frá HLA Alicante á Spáni, en hann hafði leikið með Stjörnunni frá 2018 til 2021. Á sínu síðasta tímabili með Stjörnunni skilaði hann 16 stigum og 8 stoðsendingum að meðaltali í leik.

Fréttir
- Auglýsing -