spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 20 ára liðs karla og kvenna fyrir verkefni sumarsins

Æfingahópar undir 20 ára liðs karla og kvenna fyrir verkefni sumarsins

Þjálfarar undir 20 ára liða karla og kvenna hafa boðað í æfingahópa sína fyrir verkefni komandi sumars. Hóparnir koma fyrst saman í vor eftir lok tímabilsins og undirbúa sig fyrir verkefni sumarsins en bæði lið taka þátt í Evrópumóti U20 liða á vegum FIBA. Stelpurnar munu spila í Norður-Makedóníu og strákarnir í Georgíu.

Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari U20 karla ásamt Pétri Má Sigurðsyni og þjálfari U20 kvenna er Halldór Karl Þórsson ásamt Yngva Gunnlaugsyni.

Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópana:

U20 kvenna · Æfingahópur
Anna Lilja Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Anna Margrét Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Diljá Ögn Lárusdóttir · Stjarnan
Edda Karlsdóttir · ÍR
Elísabeth Ýr Ægisdóttir · Haukar
Emma Theodórsson · Bucknell, USA
Eva Rún Dagsdóttir · Tindastóll
Helena Rafnsdóttir · Njarðvík
Hera Magnea Kristjánsdóttir · Vestri
Hulda Björk Ólafsdóttir · Grindavík
Inga Sólveig Sigurðardóttir · Tindastóll
Jenný Geirdal · Grindavík
Karen Lind Helgadóttir · Þór Akureyri
Lára Ösp Ásgeirsdóttir · Njarðvík
Lea Gunnarsdóttir · KR
Marín Lind Ágústdóttir · Þór Akureyri
Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Sara Emily Newman · Vestri
Thea Ólafía Lucic Jónsdóttir · Grindavík
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar
Vilborg Jónsdóttir · Njarðvík


U20 karla · Æfingahópur
Alexander Knudsen · KR
Arnaldur Grímsson · Vestri
Ástþór Atli Svalason · Valur
Benóný Sigurðsson · ÍR
Bragi Guðmundsson · Haukar
Eyþór Lár Bárðason · Tindastóll
Frank Gerritsen · ÍR
Friðrik Anton Jónsson · Álftanes
Gunnar Steinþórsson · St. Cloud State, USA
Hilmir Hallgrímsson · Vestri
Hjalti Steinn Jóhannsson · Breiðablik
Hjörtur Kristjánsson · KR
Hugi Hallgrímsson · Vestri
Ísak Júlíus Perdue · Þór Þ.
Ísar Freyr Jónasson · Selfoss
Jónas Steinarsson · ÍR
Magnús Pétursson · Keflavík
Magnús Lúðvíksson · Stjarnan
Ólafur Björn Gunnlaugsson · Florida Southern, USA
Ólafur Ingi Styrmisson · Fjölnir
Óli Gunnar Gestsson · Selfoss
Orri Gunnarsson · Haukar
Sigurður Pétursson · Breiðablik
Sveinn Búi Birgisson · Valur
Veigar Elí Grétarsson · Breiðablik
Viktor Steffensen · Fjölnir
Þorvaldur Árnason · KR
Þorgrímur Starri Halldórsson · Selfoss

Fréttir
- Auglýsing -