spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 20 ára liða Íslands

Æfingahópar undir 20 ára liða Íslands

KKÍ tilkynnti nú í morgun hvaða leikmenn það væru sem eru í æfingahópum yngri landsliða 20 ára drengja og stúlkna.

Hér fyrir neðan má sjá hópana, en þeir munu koma saman eftir að Íslandsmótinu lýkur til æfinga.

U20 Kvenna

Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirFjölnir
Agnes JónudóttirHaukar
Anna Katrín VíðisdóttirSelfoss
Anna Margrét HermannsdóttirKR
Anna María MagnúsdóttirKR
Ása Lind WolframAþena
Bergdís Anna MagnúsdóttirHamar Þór
Darina Andriivna KhomenskaAþena
Dzana CrnacAþena
Elektra Mjöll KubrzenieckaAþena
Elín BjarnadóttirGrindavík
Emma Hrönn HákonardóttirÞór Þorlákshöfn
Erna Ósk SnorradóttirNjarðvík
Gígja Rut GautadóttirÞór Þorlákshöfn
Heiða Sól ClausenÍR
Heiður KarlsdóttirFjölnir
Helga María JanusdóttirHamar
Hildur Björk GunnsteinsdóttirÞór Þorlákshöfn
Jana FalsdóttirNjarðvík
Kristjana Mist LogadóttirStjarnan
Matilda Sóldís Svan HjördísardóttirHamar Þór
Sara Líf BoamaValur
Valdís Una GuðmannsdóttirSelfoss
Victoria Lind KolbrúnardóttirÍR

Þjálfari: Ólafur Jónas Sigurðsson

Aðstoðarþjálfari: Sævar Elí Kjartansson

U20 Karla

Ari Hrannar BjarmasonSelfoss
Arnór Tristan HelgasonTenerife
Ásmundur Múli ÁrmanssonStjarnan
Birgir Leifur IrvingHigh Point University
Birgir Leó HalldórssonFjölnir
Birkir Hrafn EyþórssonHaukar
Brynjar Kári GunnarssonNjarðvík
Erlendur BjörgvinssonSindri
Friðrik Leó CurtisCats academy prep school
Hallgrímur Árni ÞrastarsonKR
Hilmir ArnarssonHaukar
Karl Kristján SigurðarsonValur
Kristján Fannar IngólfssonStjarnan
Lars Erik BragasonKR
Lúkas Aron StefánssonHamar
Magnús Dagur SvanssonÍR
Orri Már SvavarssonÞór Ak.
Pétur Goði ReimarsonStjarnan
Skarphéðinn Árni ÞorbergssonSelfoss
Stefán Orri DavíðssonÍR
Styrmir JónassonÍA
Þórður Freyr JónssonHaukar
Tómas Davíð ThomassonValur
Tómas Valur ÞrastarsonWashington State
Tristan Máni MorthensSelfoss
Veigar Örn SvavarssonÞór Ak.
Viktor Jónas LúðvíkssonStjarnan

Þjálfari: Baldur Þór Ragnarsson

Fréttir
- Auglýsing -