spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 18 ára stúlkna og drengja klárir fyrir æfingar í desember

Æfingahópar undir 18 ára stúlkna og drengja klárir fyrir æfingar í desember

KKÍ hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni í sumar, Norðurlanda- og Evrópumót. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja og stúlkna líkt og síðasta sumar og þá hefur NM U20 liða verið bætt við í samstarfi norðurlandanna líkt og hefur verið með U16 og U18 liðin á undanförnum árum.

Hér fyrir neðan má sjá æfingahópa undir 18 ára liða Íslands fyrir komandi ár 2023.

Þjálfarar:

U18 stúlkna · Benedikt Guðmundsson
U18 drengja · Lárus Jónsson

U18 drengja:

Ari Hrannar BjarmasonSelfossU18 drengja
Arnór Tristan HelgasonGrindavíkU18 drengja
Ásmundur Múli ÁrmannssonStjarnanU18 drengja
Birgir Leifur IrvingRNS, KanadaU18 drengja
Birgir Leó HalldórssonSindriU18 drengja
Birkir Hrafn EyþórssonSelfossU18 drengja
Birkir Máni DaðasonÍRU18 drengja
Björgvin Hugi RagnarssonValurU18 drengja
Brynjar Kári GunnarssonFjölnirU18 drengja
Elvar Máni SímonarsonFjölnirU18 drengja
Felix Heiðar MagnasonÍAU18 drengja
Friðrik Leó CurtisÍRU18 drengja
Frosti SigurðssonKeflavíkU18 drengja
Hákon Hilmir ArnarssonÞór Ak.U18 drengja
Hallgrímur Árni ÞrastarsonKRU18 drengja
Hilmir ArnarsonFjölnirU18 drengja
Hjörtur HrafnssonÍAU18 drengja
Jóhannes ÓmarssonValurU18 drengja
Júlíus DuranonaÍAU18 drengja
Karl Kristján SigurðarsonValurU18 drengja
Kristján Fannar IngólfssonStjarnanU18 drengja
Lars Erik BragasonKRU18 drengja
Lúkas Aron StefánssonÍRU18 drengja
Magnús Dagur SvanssonÍRU18 drengja
Óðinn ÁrnasonHrunamennU18 drengja
Orri Már SvavarssonTindastollU18 drengja
Óskar Már JóhannssonStjarnanU18 drengja
Óskar Víkingur DavíðssonÍRU18 drengja
Pétur Goði ReimarssonStjarnanU18 drengja
Sigurður Rúnar SigurðssonStjarnanU18 drengja
Stefán Orri DavíðssonÍRU18 drengja
Styrmir JónassonSelfossU18 drengja
Styrmir ÞorbjörnssonÞór ÞorlákshöfnU18 drengja
Tómas Valur ÞrastarsonÞór ÞorlákshöfnU18 drengja
Tristan Máni MorthensSelfossU18 drengja
Veigar Örn SvavarssonTindastóllU18 drengja
Viktor Jónas LúðvíkssonStjarnanU18 drengja
Viktor Óli HaraldssonHötturU18 drengja
Þórður Freyr JónssonÍAU18 drengja

U18 stúlkna:

Aðalheiður Ella ÁsmundsdóttirFjölnirU18 stúlkna
Agnes Fjóla JónudóttirHaukarU18 stúlkna
Anna Fríða IngvarsdóttirKRU18 stúlkna
Anna Katrín VíðisdóttirHamarU18 stúlkna
Anna Margrét HermannsdóttirKRU18 stúlkna
Anna María MagnúsdóttirKRU18 stúlkna
Ása Lind WolframAþenaU18 stúlkna
Bergdís Anna MagnúsdóttirFjölnirU18 stúlkna
Birta María AðalsteinsdóttirHaukarU18 stúlkna
Darina Andriivna KhomenskaAþenaU18 stúlkna
Díana Björg GuðmundsdóttirAþenaU18 stúlkna
Dzana CrnacNjarðvíkU18 stúlkna
Elektra Mjöll KubrzenieckaAþenaU18 stúlkna
Elma Finnlaug ÞorsteinssdóttirÍRU18 stúlkna
Emma Hrönn HákonardóttirÞór ÞorlákshöfnU18 stúlkna
Erna Ósk SnorradóttirKeflavíkU18 stúlkna
Fjóla Gerður GunnarsdóttirKRU18 stúlkna
Gígja Rut GautadóttirÞór ÞorlákshöfnU18 stúlkna
Halldóra ÓskarsdóttirHaukarU18 stúlkna
Heiður HallgrímsdóttirHaukarU18 stúlkna
Heiður KarlsdóttirFjölnirU18 stúlkna
Helga María JanusdóttirHamarU18 stúlkna
Hera Björk ArnarsdóttirAþenaU18 stúlkna
Hildur Björk GunnsteinsdóttirÞór ÞorlákshöfnU18 stúlkna
Ingigerður Sól HjartardóttirTindastóllU18 stúlkna
Ingunn Erla BjarnadóttirValurU18 stúlkna
Jana FalsdóttirHaukarU18 stúlkna
Karólína HarðardóttirStjarnanU18 stúlkna
Kristjana Mist LogadóttirStjarnanU18 stúlkna
Lovísa Bylgja SverrisdóttirNjarðvíkU18 stúlkna
Matilda Sóldís Svan HjördísardóttirHaukarU18 stúlkna
Rannveig GuðmundsdóttirNjarðvíkU18 stúlkna
Sara Líf BoamaValurU18 stúlkna
Sunna HauksdóttirValurU18 stúlkna
Valdís Una UnnsteinsdóttirHamarU18 stúlkna
Victoría Lind KolbrúnardóttirFjölnirU18 stúlkna
Þóra AuðunsdóttirÞór ÞorlákshöfnU18 stúlkna

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -