spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 16 ára stúlkna og drengja klárir fyrir æfingar í desember

Æfingahópar undir 16 ára stúlkna og drengja klárir fyrir æfingar í desember

KKÍ hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni í sumar, Norðurlanda- og Evrópumót. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja og stúlkna líkt og síðasta sumar og þá hefur NM U20 liða verið bætt við í samstarfi norðurlandanna líkt og hefur verið með U16 og U18 liðin á undanförnum árum.

Hér fyrir neðan má sjá æfingahópa undir 16 ára liða Íslands fyrir komandi jólaæfingar 2022.

Þjálfarar:

U16 stúlkna · Danielle Rodriguez
U16 drengja · Snorri Örn Arnaldsson

U16 stúlkna:

Arndís DavíðsdóttirFjölnirU16 stúlkna
Arndís Rut MatthíasdóttirKRU16 stúlkna
Ásdís Elva JónsdóttirKeflavíkU16 stúlkna
Bára ÓladóttirStjarnanU16 stúlkna
Brynja Líf JúlíusdóttirHötturU16 stúlkna
Elísabet ÓlafsdóttirStjarnanU16 stúlkna
Embla Hrönn HalldórsdóttirBreiðablikU16 stúlkna
Eva Kristin KarlsdottirKeflavíkU16 stúlkna
Fanney María FreysdóttirStjarnanU16 stúlkna
Gréta Björg MelstedAþenaU16 stúlkna
Hanna Gróa HalldórsdóttirKeflavíkU16 stúlkna
Heiðrún Björg HlynsdóttirStjarnanU16 stúlkna
Hjörtfríður ÓðinsdóttirGrindavíkU16 stúlkna
Ingibjörg María AtladóttirStjarnanU16 stúlkna
Ísold SævarsdóttirStjarnanU16 stúlkna
Jóhanna Ýr ÁgústsdóttirÞór ÞorlákshöfnU16 stúlkna
Kamilla Anísa ArefKeflavíkU16 stúlkna
Kara Rut HansenFjölnirU16 stúlkna
Karítas Steinunn EinarsdottirHaukarU16 stúlkna
Kolbrún Ástríður IngþórsdóttirAþenaU16 stúlkna
Kolbrún María ÁrmannsdóttirStjarnanU16 stúlkna
Kristín Arna GunnarsdóttirNjarðvíkU16 stúlkna
Lilja Dís GunnarsdóttirBreiðablikU16 stúlkna
Lilja María SigfúsdóttirNjarðvíkU16 stúlkna
Lilja Skarpaas ÞórólfsdóttirÁrmannU16 stúlkna
Mária Líney DalmayAþenaU16 stúlkna
Mía Sóldís HJördísardóttirHaukarU16 stúlkna
Ólöf María BergvinsdóttirGrindavíkU16 stúlkna
Rebekka Öxndal IngibjörnsdóttirFjölnirU16 stúlkna
Sigrún María BirgisdóttirFjölnirU16 stúlkna
Stella María ReynisdóttirKeflavíkU16 stúlkna
Tanja Ósk BrynjarsdóttirAþenaU16 stúlkna
Viktoría Sif Þráinsdóttir NorðdahlSnæfellU16 stúlkna
Yasmin PetraNjarðvíkU16 stúlkna
Þuríður Helga RagnarsdóttirValurU16 stúlkna

U16 drengja:

Alexander HrafnssonBreiðablikU16 drengja
Alexander Rafn StefánssonHaukarU16 drengja
Ásbjörn Thor HögnasonÁrmannU16 drengja
Atli Hrafn HjartarsonStjarnanU16 drengja
Axel ArnarssonTindastóllU16 drengja
Benedikt BjörgvinssonStjarnanU16 drengja
Bjarki Freyr TorfasonHaukarU16 drengja
Bjarki Steinar GunnþórssonStjarnanU16 drengja
Björn Skúli BirnissonStjarnanU16 drengja
Dagur Stefán ÖrvarssonKeflavíkU16 drengja
Einar Örvar GíslasonKeflavíkU16 drengja
Eiríkur Frímann JónssonSkallagrímurU16 drengja
Fjölnir Þór MorthensSelfossU16 drengja
Fróði Vattnes BjörnssonÁrmannU16 drengja
Frosti ValgarðssonHaukarU16 drengja
Guðlaugur Heiðar DavíðssonStjarnanU16 drengja
Hafþór Elí GylfasonSelfossU16 drengja
Halldór Benjamín HalldórssonHamarU16 drengja
Halldór Óli ArnarssonÁrmannU16 drengja
Haukur Steinn PéturssonStjarnanU16 drengja
Heimir Gamalíel HelgasonNjarðvíkU16 drengja
Hjálmar Helgi JakobssonVestriU16 drengja
Jökull Otti ÞorsteinssonBreiðablikU16 drengja
Kacper KsepkoSindriU16 drengja
Kári KaldalÁrmannU16 drengja
Kristinn Kolur KristinssonKRU16 drengja
Kristófer Breki BjörgvinssonHaukarU16 drengja
Logi GuðmundssonBreiðablikU16 drengja
Magnús SigurðssonÁrmannU16 drengja
Marinó Ísak DagssonBreiðablikU16 drengja
Mikael Aron SverrissonKRU16 drengja
Orri GuðmundssonBreiðablikU16 drengja
Patryk Tomasz OdrakiewiczKRU16 drengja
Pétur Harmann JóhannssonSelfossU16 drengja
Ragnar Páll PálssonStjarnanU16 drengja
Sævar Alexander PálmasonSkallagrímurU16 drengja
Sævar Loc Ba HuynhÁrmannU16 drengja
Sölvi Kaldal BirgissonStjarnanU16 drengja
Stefán Snær Kaldalóns SigurðssonKRU16 drengja

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -