spot_img
HomeFréttirÆfingahópar undir 15 ára stúlkna og drengja klárir fyrir áframhaldandi verkefni

Æfingahópar undir 15 ára stúlkna og drengja klárir fyrir áframhaldandi verkefni

KKÍ birti í dag æfingahópa sína fyrir verkefni yngri landsliða sumarið 2023. Hér fyrir neðan má sjá þá hópa sem þjálfarar hafa valið fyrir undir 15 ára lið stúlkna og drengja, en liðin fara til Finnlands í æfingabúðir og leika landsleiki gegn Finnum í byrjun ágúst.

Um er að ræða um áframhaldandi hópa hjá liðunum sem eru boðuð núna til æfinga en liðin komu saman til æfinga fyrst um jólin í stærri hópum. Liðin æfa næst saman helgina 17.-19. febrúar en U18 lið stúlkna æfir helgina 11.-12. febrúar og í kjölfarið eftir þá æfingar í byrjun mars verða loka 16 manna U16 og U18 liða hópar og 20 manna lokahópar U15 liða valdir fyrir verkefni sumarsins.

Eftirtaldir leikmenn voru boðaðir til áframhaldandi æfinga:

U15 stúlkna 
Þjálfari: 
Andrea Björt Ólafsdóttir
Aðstoðarþjálfarar: Lidia Mirchandani Villar og Ásta Júlía Grímsdóttir
Adda Sigríður Ásmundsdóttir · Snæfell
Aðalheiður María Davíðsdóttir · Fjölnir
Alma Rós Magnúsdóttir · Keflavík
Ásdís Lilja F. Guðjónsdóttir · Keflavík
Ásta María Arnardóttir · Njarðvík
Berta María Þorkelsdóttir · Valur
Bo Guttormsdóttir-Frost · Stjarnan
Dagný Logadóttir · Haukar
Emma Karólína Snæbjarnardóttir · Þór Akureyri
Emma Katrín Helgadóttir · Tindastóll
Guðný Helga · KR
Hólmfríður Eyja Jónsdóttir · Njarðvík
Hulda María Agnarsdóttir · Njarðvík
Ingibjörg Sigrún Svaladóttir · Valur
Kristín Björk Guðjónsdóttir · Njarðvík
Kristrún Edda Kjartansdóttir · KR
Matthildur María Jónsdóttir · Stjarnan
Ninja Logadottir · Stjarnan
Rakel Rós Unnarsdóttir · Grindavík
Rebekka Rut Steingrímsdóttir · KR
Sara Björk Logadóttir · Njarðvík
Sara Líf Sigurðardóttir · Skallagrímur
Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir · Keflavík
Tinna Diljá Jónasdóttir · Stjarnan
Þórey Tea Þorleifsdóttir · Grindavík

U15 drengja 
Þjálfari: 
Emil Barja
Aðstoðarþjálfarar: Gunnar Sverrisson og 3. þjálfari í vinnslu

Ásgeir Örn Birgisson · Haukar
Bjarni Jóhann Halldórsson · ÍR
Björgvin Þór Ívarsson · Skallagrímur
Bóas Orri Unnarsson · Keflavík
Dagfinnur Leifsson · KR
Dagur Snorri Þórsson · Stjarnan
Dagur Vilhelm Ragnarsson · Þór Akureyri
Daníel Davíðsson · Þór Akureyri
Elvar Sigþórsson · Haukar
Hannes Gunnlaugsson · ÍR
Hilmar Óli Jóhannsson · Sindri
Jakob Kári Leifsson · Stjarnan
Jón Árni Gylfason · Skallagrímur
Jökull Ólafsson · Keflavík
Lárus Björn Björnsson · Fjölnir
Lárus Grétar Ólafsson · KR
Logi Smárason · Laugdælir
Marinó Gregers Oddgeirsson · Stjarnan
Matthías Ingvi Róbertsson · Breiðablik
Óðinn Broddason  · Skóli, USA
Páll Gústaf Einarsson · Valur
Patrik Joe Birmingham · Njarðvík
Pétur Harðarson · Stjarnan
Róbert Nói Óskarsson · Skóli, USA
Róbert Þorri Viggósson · Höttur
Stormur Kiljan Traustason · Valur
Sturla Böðvarsson · Snæfell
Tómas Bieliunas · ÍR
Tómas Dagsson · KR
Viktor Máni Ólafsson · Stjarnan

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -