spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaAdam Eiður setti 29 stig á 27 mínútum í kvöld "Stefnir allt...

Adam Eiður setti 29 stig á 27 mínútum í kvöld “Stefnir allt í rétta átt hjá okkur”

Höttur lagði heimamenn í Hrunamönnum fyrr í kvöld á Flúðum í fyrstu deild karla, 97-111.

Með sigrinum fór Höttur upp að hlið Hauka í efsta sætinu með 16 stig á meðan að Hrunamenn eru í 5.-7 sætinu með 8 stig líkt og Skallagrímur og Selfoss.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Adam Eið Ásgeirsson leikmann Hattar eftir leik á Flúðum. Adam Eiður var sjóðandi heitur í dag, setti 29 stig á aðeins 27 mínútum spiluðum í leiknum.

Viðtal / Karl Hallgrímsson

Fréttir
- Auglýsing -