spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Úrslit kvöldsins í fyrstu deildinni

Fimm leikir fóru fram í fyrstu deild karla í kvöld.

ÍA lagði Selfoss á Akranesi, Blikar lögðu KV í framlengdum leik á Meistaravöllum, Fjölnir kjöldró Skallagrím í Borgarnesi, Ármann vann Þór á Akureyri og á Höfn í Hornafirði unnu heimamenn í Sindra lið KFG.

Staðan í deildinni

Tölfræði leikja

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

ÍA 111 – 99 Selfoss

ÍA: Kinyon Hodges 24/5 fráköst/6 stoðsendingar, Aron Elvar Dagsson 23/5 fráköst, Kristófer Már Gíslason 18/5 fráköst, Victor Bafutto 15/17 fráköst/5 varin skot, Styrmir Jónasson 13, Lucien Thomas Christofis 8, Srdan Stojanovic 7/6 fráköst/8 stoðsendingar, Guðbjartur Máni Gíslason 3, Júlíus Duranona 0, Tómas Davíð Thomasson 0, Hjörtur Hrafnsson 0, Jóel Duranona 0.


Selfoss: Ari Hrannar Bjarmason 24/8 fráköst, Follie Bogan 23/9 fráköst/6 stoðsendingar, Tristan Máni Morthens 22/7 fráköst/5 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 10, Svavar Ingi Stefánsson 6, Birkir Máni Sigurðarson 5, Óðinn Freyr Árnason 5, Vojtéch Novák 2, Sigurður Darri Magnússon 2, Unnar Örn Magnússon 0, Gísli Steinn Hjaltason 0, Fróði Larsen Bentsson 0.

KV 93 – 99 Breiðablik

KV: Friðrik Anton Jónsson 34/14 fráköst, Lars Erik Bragason 17/9 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 12/4 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 7/4 fráköst, Arnór Hermannsson 6/4 fráköst/11 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 6, Alexander Óðinn Knudsen 4, Benedikt Lárusson 3, Gunnar Steinþórsson 2, Illugi Steingrímsson 2, Tristan Ari Bang Margeirsson 0, Tómas Andri Bjartsson 0.


Breiðablik: Zoran Vrkic 24/7 stoðsendingar, Maalik Jajuan Cartwright 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Marinó Þór Pálmason 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Aytor Johnson Alberto 11, Alexander Jan Hrafnsson 10, Kristján Örn Ómarsson 9, Logi Guðmundsson 7/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 4/6 fráköst, Ólafur Snær Eyjólfsson 3, Bjarki Steinar Gunnþórsson 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0/4 fráköst, Orri Guðmundsson 0.

Sindri 86 – 75 KFG

Sindri: Francois Matip 27/13 fráköst, Donovan Fields 19/8 stoðsendingar, Milorad Sedlarevic 19/7 fráköst, Benjamin Lopez 9/5 fráköst, Pau Truno Soms 7/6 stoðsendingar, Friðrik Heiðar Vignisson 3, Erlendur Björgvinsson 2, Smári Óliver Guðjónsson 0, Hilmar Óli Jóhannsson 0, Jahem Tristan Ocvil 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Hringur Karlsson 0.


KFG: Kristján Fannar Ingólfsson 26, Viktor Jónas Lúðvíksson 23/9 fráköst, Deangelo Marquett Epps 9/5 fráköst, Björn Skúli Birnisson 5, Atli Hrafn Hjartarson 5, Jakob Kári Leifsson 3, Pétur Goði Reimarsson 2, Óskar Már Jóhannsson 2, Andri Björn Svansson 0, Haukur Steinn Pétursson 0, Aron Kristian Jónasson 0.

Skallagrímur 67 – 110 Fjölnir

Skallagrímur: Ishmael Mackenzie Sanders 17/5 stoðsendingar, Magnús Engill Valgeirsson 13, Sævar Alexander Pálmason 9/6 fráköst, Jure Boban 5/4 fráköst, Hilmir Hallgrímsson 5/6 fráköst, Benjamín Karl Styrmisson 5, Bjartur Daði Einarsson 4, Sigurður Darri Pétursson 4, Orri Jónsson 3/4 fráköst, Kristján Sigurbjörn Sveinsson 2, Almar Orri Kristinsson 0.


Fjölnir: Lewis Junior Diankulu 25/5 fráköst/5 stoðsendingar, Sigvaldi Eggertsson 20/12 fráköst/5 stoðsendingar, Birgir Leó Halldórsson 18/4 fráköst, Alston Harris 12, Guðlaugur Heiðar Davíðsson 9, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, William Thompson 7/6 fráköst, Rafn Kristján Kristjánsson 4/4 fráköst, Kjartan Karl Gunnarsson 3, Fannar Elí Hafþórsson 3/5 fráköst, Elvar Máni Símonarson 2, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.

Þór Akureyri 63 – 85 Ármann

Þór Ak.: Tim Bryan Dalger 26/8 fráköst, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 8/4 fráköst, Veigar Örn Svavarsson 7/6 fráköst, Baldur Örn Jóhannesson 5/6 fráköst, Andri Már Jóhannesson 5, Smári Jónsson 4, Orri Már Svavarsson 4/5 fráköst, Andrius Globys 4/6 fráköst, Arngrímur Friðrik Alfreðsson 0, Páll Nóel Hjálmarsson 0.


Ármann: Arnaldur Grímsson 19/6 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 18/10 fráköst/5 stoðsendingar, Adama Kasper Darboe 14/7 fráköst, Frosti Valgarðsson 11, Zach Naylor 10/10 fráköst, Kristófer Breki Björgvinsson 8/4 fráköst, Kári Kaldal 3, Þorkell Jónsson 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Frank Gerritsen 0.

Fréttir
- Auglýsing -