Tveir leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.
Þór lagði Álftanes í Þorlákshöfn og í Smáranum hafði Grindavík betur gegn Íslandsmeisturum Vals
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla
Þór 89 – 78 Álftanes
Þór Þ.: Nikolas Tomsick 25/4 fráköst/6 stoðsendingar, Jordan Semple 18/15 fráköst/5 stoðsendingar/4 varin skot, Justas Tamulis 14, Marreon Jackson 12/6 stoðsendingar, Morten Bulow 11/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 3, Ólafur Björn Gunnlaugsson 3, Emil Karel Einarsson 3/4 fráköst, Sverrir Týr Sigurðsson 0, Matthías Geir Gunnarsson 0, Baldur Böðvar Torfason 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
Álftanes: David Okeke 22/9 fráköst, Haukur Helgi Briem Pálsson 19/5 fráköst, Dimitrios Klonaras 12/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Andrew Jones 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Dúi Þór Jónsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Andris Justovics 0, Hjörtur Kristjánsson 0, Viktor Máni Steffensen 0, Arnar Geir Líndal 0, Daði Lár Jónsson 0.
Grindavík 97 – 90 Valur
Grindavík: Devon Tomas 31/7 fráköst/9 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 19/9 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 15, Ólafur Ólafsson 13/7 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Daniel Mortensen 6/10 fráköst, Jordan Aboudou 6/8 fráköst, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Einar Snær Björnsson 0, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0.
Valur: Sherif Ali Kenney 21, Taiwo Hassan Badmus 19/5 fráköst, Adam Ramstedt 14/7 fráköst, Hjálmar Stefánsson 13, Frank Aron Booker 12/10 fráköst, Kristinn Pálsson 6/6 fráköst, Kári Jónsson 5, Símon Tómasson 0, Páll Gústaf Einarsson 0, Finnur Tómasson 0, Karl Kristján Sigurðarson 0, Oliver Thor Collington 0.