spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaEmil segist ekki geta haldið áfram með Haukaliðið á nýju ári "Er...

Emil segist ekki geta haldið áfram með Haukaliðið á nýju ári “Er með þriggja mánaða barn heima og líka þriggja ára”

Nýliðar KR lögðu Hauka í Ólafssal í kvöld í 10. umferð Bónus deildar karla 88-97.

Eftir leikinn er KR um miðja deild með 10 stig á meðan Haukar eru í neðsta sætinu með 2 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Emil Barja þjálfara Hauka eftir leikinn. Sagði Emil meðal annars að hann myndi ekki halda áfram með liðið eftir að þessi leikjatörn fyrir jól væri á enda, en bar hann við að of mikið væri að gera hjá sér, þar sem hann er einnig þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu og með tvö lítil börn á heimilinu.

Fréttir
- Auglýsing -