Tindastóll heimsótti Þór í Höllinni á Akureyri í Norðurlandsslag í sjöttu umferð Dominos deildar karla í kvöld. Óhætt er að segja að úrslitin hafi verið nokkuð óvænt þar sem Þórsarar unnu 103-95 lið Tindastóls.
Karfan ræddi við Baldur Þór Ragnarsson þjálfara Tindastóls eftir leik og má sjá það hér að neðan.