spot_img
HomeBikarkeppniHilmar mætir uppeldisfélaginu í 8 liða úrslitunum "Hefði verið skemmtilegra að fá...

Hilmar mætir uppeldisfélaginu í 8 liða úrslitunum “Hefði verið skemmtilegra að fá þá á útivelli”

Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

Hér má sjá viðureignir átta liða úrslitanna, en leikið verður 18. til 20. janúar næstkomandi.

Karfan spjallaði við leikmann Keflavíkur Hilmar Pétursson um viðureign þeirra gegn Haukum í 8 liða úrslitunum. Haukar eru uppeldisfélag Hilmars, Sigurðar bróður hans sem einnig leikur fyrir Keflavík og föður þeirra og þjálfara hjá Keflavík, Péturs Ingvarssonar.

Fréttir
- Auglýsing -