spot_img
HomeBikarkeppniÞórir: Eitt af tveimur stórum markmiðum á tímabilinu

Þórir: Eitt af tveimur stórum markmiðum á tímabilinu

Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna.

Hér má sjá viðureignir átta liða úrslitanna, en leikið verður 18. til 20. janúar næstkomandi.

Karfan spjallaði við leikmann KR Þóri Guðmund Þorbjarnarson um viðureign þeirra gegn Njarðvík í 8 liða úrslitunum. KR hafði betur gegn Njarðvík í Bónus deildinni á dögunum, en sá leikur líkt og margir leikir KR það sem af er vetri var gífurlega jafn og spennandi.

Fréttir
- Auglýsing -