spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaNýtti mínúturnar vel gegn Cholet

Nýtti mínúturnar vel gegn Cholet

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Cholet frá Frakklandi í kvöld í annarri umferð FIBA Europe Cup, 95-88.

Á rúmum 16 mínútum spiluðum skilaði Tryggvi Snær 8 stigum, 5 fráköstum, stoðsendingu og 2 vörðum skotum, en hann var næst framlagshæstur í liði Bilbao í leiknum.

Eftir leikinn er Bilbao í efsta sæti L riðils með tvo sigra í jafn mörgum leikjum annarar umferðar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -