spot_img
HomeBikarkeppniHalldór Garðar: Frábær liðssigur hjá okkur

Halldór Garðar: Frábær liðssigur hjá okkur

Bikarmeistarar Keflavíkur lögðu Tindastól í Sláturhúsinu í kvöld í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla.

Keflvíkingar eru því komnir áfram í 8 liða úrslitin á meðan að Tindastóll þarf að sætta sig við að reyna gera betur á næsta ári. Á síðasta ári voru það einnig Keflvík sem sló Tindastól út, en þá var það í úrslitaleik í Laugardalshöllinni.

Hérna eru úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við fyrirliða Keflavíkur Halldór Garðar Hermannsson eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -