Skráning er hafin í körfuboltabúðir Jamil Abiad, en búðirnar eru fyrir 10 til 18 ára leikmenn allra liða og fara fram í N1 höllinni 21. og 22. desember.
Takmarkað magn plássa er í boði í búðunum og eru leikmenn því hvattir til að skrá sig fyrr en seinna. Frekari upplýsingar er að finna hér fyrir neðan.