spot_img
HomeBikarkeppniFjögur lið komust áfram í VÍS bikarkeppninni í dag - Ljóst hvaða...

Fjögur lið komust áfram í VÍS bikarkeppninni í dag – Ljóst hvaða lið verða í 8 liða úrslitum kvenna

Fjórir leikir fóru fram í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna í dag.

Í síðasta leik 16 liða úrslita kvenna höfðu Haukar betur gegn Val og eru þær því komnar áfram í 8 liða úrslitin, en ásamt þeim verða Ármann, Hamar/Þór, Tindastóll, Þór Akureyri, Njarðvík, Grindavík og Stjarnan í pottinum þegar dregið verður eftir helgina.

Þá voru þrír leikir í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla. KR sló Hött út á Egilsstöðum, Njarðvík lagði Selfoss heima í IceMar höllinni og Valur hefði betur gegn Grindavík í N1 höllinni.

Hér eru fréttir af VÍS bikarkeppninni

Úrslit dagsins

VÍS bikar karla – 16 liða úrslit

Höttur 72 – 73 KR

Höttur: Nemanja Knezevic 14/13 fráköst, Gustav Suhr-Jessen 14, Adam Eiður Ásgeirsson 12/5 fráköst, Justin Roberts 11/6 fráköst, Adam Heede-Andersen 7/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 5, Gedeon Dimoke 4, David Guardia Ramos 3, Obadiah Nelson Trotter 2, Óliver Árni Ólafsson 0, Andri Hrannar Magnússon 0, Sigmar Hákonarson 0.


KR: Linards Jaunzems 22/9 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 15/7 fráköst/6 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 12/4 fráköst, Orri Hilmarsson 12, Lars Erik Bragason 6, Veigar Áki Hlynsson 6/7 fráköst, Björn Kristjánsson 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Friðrik Anton Jónsson 0, Vlatko Granic 0.

Njarðvík 121 – 87 Selfoss

Njarðvík: Veigar Páll Alexandersson 24/5 fráköst, Mario Matasovic 17/6 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 17/5 fráköst, Dominykas Milka 14/4 fráköst, Sigurbergur Ísaksson 10, Isaiah Coddon 9/4 fráköst, Khalil Shabazz 9/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 8/4 fráköst, Alexander Smári Hauksson 5, Sigurður Magnússon 4, Mikael Máni Möller 2, Snjólfur Marel Stefánsson 2/5 fráköst.


Selfoss: Follie Bogan 17/4 fráköst, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 17/5 fráköst, Ari Hrannar Bjarmason 15, Vojtéch Novák 14/4 fráköst/5 stolnir, Tristan Máni Morthens 9, Arnór Bjarki Eyþórsson 4/4 fráköst, Óðinn Freyr Árnason 3, Birkir Máni Sigurðarson 3, Ísak Júlíus Perdue 3, Gísli Steinn Hjaltason 2, Unnar Örn Magnússon 0, Fróði Larsen Bentsson 0.

Valur 88 – 77 Grindavík

Valur: Kristinn Pálsson 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Taiwo Hassan Badmus 17/10 fráköst, Adam Ramstedt 13/9 fráköst, Kári Jónsson 13/7 fráköst, Frank Aron Booker 12/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 7/6 fráköst, Sherif Ali Kenney 3/5 fráköst, Oliver Thor Collington 0, Karl Kristján Sigurðarson 0, Finnur Tómasson 0, Símon Tómasson 0.


Grindavík: Deandre Donte Kane 25/12 fráköst, Devon Tomas 21/7 fráköst/8 stoðsendingar, Daniel Mortensen 14/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/5 fráköst, Jason Tyler Gigliotti 5/10 fráköst, Valur Orri Valsson 5, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0, Alexander Veigar Þorvaldsson 0.

VÍS bikar kvenna – 16 liða úrslit

Valur 66 – 88 Haukar

Valur: Alyssa Marie Cerino 18/12 fráköst, Jiselle Elizabeth Valentine Thomas 15/6 fráköst, Sara Líf Boama 13/10 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 13, Eydís Eva Þórisdóttir 6/5 stoðsendingar, Fatoumata Jallow 1, Berta María Þorkelsdóttir 0, Guðbjörg Sverrisdóttir 0, Fatima Rós Joof 0, Ingunn Erla Bjarnadóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0.


Haukar: Lore Devos 26/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 16, Þóra Kristín Jónsdóttir 13/5 fráköst/13 stoðsendingar/3 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 13/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 fráköst, Agnes Jónudóttir 5, Eva Margrét Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Inga Lea Ingadóttir 3, Diamond Alexis Battles 2, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0, Ásta Margrét Jóhannesdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -