Styrmir Snær Þrastarson og Union Mons höfðu betur gegn Leuven Bears í BNXT deildinni í Belgíu/Hollandi, 60-70.
Á 21 mínútu spilaðri í leiknum skilaði Styrmir Snær fjórum stigum, frákasti og stolnum bolta.
Eftir leikinn er Mons í 8.-9. sæti deildarinnar með sjö sigra og sex töp líkt og Spirou.