Fimm leikir fara fram í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni karla og kvenna í dag.
Síðasti leikur 16 liða úrslita kvenna er viðureign Vals og Hauka í N1 höllinni.
Þá eru þrír leikir í 16 liða úrslitum karla. Þar tekur Höttur á móti KR, Njarðvík fær Selfoss í heimsókn og Grindavík heimsækir Val.
Hér eru fréttir af VÍS bikarkeppninni
Leikir dagsins
VÍS bikar karla – 16 liða úrslit
Höttur KR – kl. 17:00
Njarðvík Selfoss – kl. 19:00
Valur Grindavík – kl. 19:30
VÍS bikar kvenna – 16 liða úrslit
Valur Haukar – kl. 17:00