Sex leikir fara fram í 16 liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.
Hér fyrir neðan má sjá viðureignir dagsins, en samkvæmt fréttatilkynningu mun leikur Grindavíkur og Snæfells ekki fara fram og er Grindavík komið áfram í næstu umferð, 20-0.
Leikir dagsins
VÍS bikar kvenna – 16 liða úrslit
Aþena Ármann – kl. 14:00
Hamar/ Þór Þ KR – kl. 15:00
Selfoss Tindastóll – kl. 16:00
ÍR Þór Ak – kl. 16:00
Njarðvík Keflavík – kl. 16:00
Fjölnir Stjarnan – kl. 20:00
Grindavík – Snæfell, 20-0