KKÍ tilkynnti nú í morgun hvaða leikmenn það væru sem eru í æfingahópum yngri landsliða 18 ára drengja og stúlkna.
Hér fyrir neðan má sjá hópana, en undir 18 ára drengir munu koma saman til æfinga nú fyrir jól á meðan undir 18 ára stúlkur munu byrja að æfa eftir að Íslandsmótinu lýkur.
U18 Kvenna
Adda Sigríður Ásmundsdóttir | Snæfell |
Arndís Rut Matthíasdóttir | KR |
Ásdís Elva Jónsdóttir | Keflavík |
Bára Björk Óladóttir | Stjarnan |
Berta María Þorkelsdóttir | Valur |
Brynja Líf Júlíusdóttir | Tindastóll |
Elísabet Ólafsdóttir | Stjarnan |
Emma K. Snæbjarnadóttir | Þór AK |
Eva Kristín Karlsdóttir | Keflavík |
Fanney María Freysdóttir | Stjarnan |
Fatima Rós Joof | Valur |
Gréta Björk Melsted | Aþena |
Hanna Gróa Halldórsdóttir | Keflavík |
Heiðrún Björg Hlynsdóttir | Stjarnan |
Hjörtfríður Óðinsdóttir | Grindavík |
Hulda María Agnarsdóttir | Njarðvík |
Jóhanna Ýr Ágústdóttir | Hamar-Þór |
Kolbrún María Ármannsdóttir | Stjarnan |
Kristín Björk Guðjónsdóttir | Njarðvík |
Kristrún Edda Kjartansdóttir | KR |
Ólöf María Bergvinsdóttir | Stjarnan |
Rebekka Rut Steingrímsdóttir | KR |
Sara Björk Logadóttir | Njarðvík |
Sigrún María Birgisdóttir | Valur |
Tanja Ósk Brynjarsdóttir | Aþena |
Þórey Tea Þorleifsdóttir | Grindavík |
Þjálfari: Pétur Már Sigurðsson
Aðstoðaþjálfarar: Karl Ágúst Hannibalsson og Margrét Ósk Einarsdóttir.
U18 Drengja
Alexander Jan Hrafnsson | Breiðablik |
Axel Arnarsson | Tindastóll |
Benedikt Björgvinsson | Stjarnan |
Bjarki Steinar Gunnþórsson | Breiðablik |
Bjarni Jóhann Halldórsson | ÍR |
Björn Skúli Birnisson | Stjarnan |
Bóas Orri Unnarsson | Erlendis |
Egill Þór Friðriksson | Hamar |
Einar Örvar Gíslason | Keflavík |
Eiríkur Frímann Jónsson | Skallagrímur |
Fjölnir Morthens | Selfoss |
Frosti Valgarðsson | Haukar |
Guðlaugur Heiðar Davíðsson | Fjölnir |
Haukur Steinn Pétursson | Stjarnan |
Heimir Gamalíel Helgason | Erlendis |
Hilmar Óli Jóhannsson | Sindri |
Hjálmar Helgi Jakobsson | Vestri |
Jakob Kári Leifsson | Stjarnan |
Jökull Ólafsson | Keflavík |
Kári Kaldal | Ármann |
Kristófer Breki Björgvinsson | Haukar |
Lárus Grétar Ólafsson | KR |
Leó Steinsen | Erlendis |
Logi Guðmundsson | Breiðablik |
Logi Smárason | Laugdælir |
Marinó Gregers Oddgeirsson | Stjarnan |
Orri Guðmundsson | Breiðablik |
Patrik Joe Birmingham | Njarðvík |
Páll Gústaf Einarsson | Valur |
Pétur Hartmann Jóhannsson | Selfoss |
Róbert Óskarsson | Erlendis |
Sturla Böðvarsson | Snæfell |
Sævar Alexander Pálmason | Skallagrímur |
Thor Grissom | Erlendis |
Þjálfari: Ísak Máni Wium
Aðstoðaþjálfarar: Mikael Máni Hrafnsson og Gunnar Sverrisson