spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaÖflugur gegn stórveldinu

Öflugur gegn stórveldinu

Elvar Már Friðriksson og Maroussi töpuðu gegn stórliði Panathinaikos í grísku úrvalsdeildinni, 100-74.

Elvar Már átti ágætis leik þrátt fyrir tapið, skilaði 12 stigum, 4 stoðsendingum og stolnum bolta á tæpum 30 mínútum spiluðum.

Eftir leikinn er Maroussi í 9. sæti deildarinnar með 10 stig.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -