Fimm leikir fóru fram í Bónus deild karla í kvöld.
KR hafði betur gegn Hetti á Egilsstöðum, ÍR vann Íslandsmeistara Vals með minnsta mun mögulegum í Skógarseli, Njarðvík lagði Hauka í Ólafssal, Stólarnir báru sigurorð af Álftanesi í Síkinu og í Blue höllinni lagði Grindavík heimamenn í Keflavík.
Úrslit kvöldsins
Bónus deild karla
Höttur 85 – 88 KR
Höttur: Justin Roberts 25/4 fráköst, Nemanja Knezevic 15/19 fráköst/3 varin skot, Adam Eiður Ásgeirsson 14, Obadiah Nelson Trotter 8, Adam Heede-Andersen 7, Eysteinn Bjarni Ævarsson 6, Gedeon Dimoke 4, Gustav Suhr-Jessen 3, David Guardia Ramos 3, Óliver Árni Ólafsson 0, Sigmar Hákonarson 0, Andri Hrannar Magnússon 0.
KR: Linards Jaunzems 25/10 fráköst, Nimrod Hilliard IV 20/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 19/11 fráköst/5 stoðsendingar, Þorvaldur Orri Árnason 11, Vlatko Granic 5/6 fráköst, Orri Hilmarsson 3, Dani Koljanin 3, Veigar Áki Hlynsson 2/4 fráköst, Hallgrímur Árni Þrastarson 0, Lars Erik Bragason 0.
ÍR 84 – 83 Valur
ÍR: Jacob Falko 31/4 fráköst/7 stoðsendingar, Matej Kavas 21/9 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 16/11 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 9, Zarko Jukic 7/15 fráköst, Tómas Orri Hjálmarsson 0, Oscar Jorgensen 0, Magnús Dagur Svansson 0, Teitur Sólmundarson 0, Aron Orri Hilmarsson 0, Jónas Steinarsson 0, Collin Anthony Pryor 0.
Valur: Taiwo Hassan Badmus 30/8 fráköst, Kristinn Pálsson 16/5 fráköst, Kári Jónsson 12/4 fráköst/6 stoðsendingar, Sherif Ali Kenney 11/4 fráköst, Frank Aron Booker 10/5 fráköst, Bruno Levanic 2/5 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2/5 fráköst, Finnur Tómasson 0, Oliver Thor Collington 0, Símon Tómasson 0, Karl Kristján Sigurðarson 0.
Haukar 74 – 93 Njarðvík
Haukar: Steven Jr Verplancken 18/6 fráköst, Tyson Jolly 18/5 fráköst, Steeve Ho You Fat 16/13 fráköst, Seppe D’Espallier 13/6 fráköst, Birkir Hrafn Eyþórsson 4, Everage Lee Richardson 3, Hilmir Arnarson 2, Gerardas Slapikas 0, Alexander Rafn Stefánsson 0, Þórður Freyr Jónsson 0, Kristófer Kári Arnarsson 0, Hugi Hallgrimsson 0.
Njarðvík: Mario Matasovic 26/12 fráköst, Veigar Páll Alexandersson 22/4 fráköst/5 stoðsendingar, Isaiah Coddon 15, Dominykas Milka 15/10 fráköst, Khalil Shabazz 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Brynjar Kári Gunnarsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0/4 fráköst, Guðmundur Aron Jóhannesson 0, Mikael Máni Möller 0, Alexander Smári Hauksson 0, Kristófer Mikael Hearn 0, Sigurður Magnússon 0.
Tindastóll 109 – 99 Álftanes
Tindastóll: Dedrick Deon Basile 29/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sadio Doucoure 23/9 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 16, Giannis Agravanis 15/7 fráköst, Davis Geks 15, Ragnar Ágústsson 8/9 fráköst, Adomas Drungilas 2, Pétur Rúnar Birgisson 1, Sigurður Stefán Jónsson 0, Axel Arnarsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Víðir Elís Arnarsson 0.
Álftanes: Dúi Þór Jónsson 22/5 stoðsendingar, Andrew Jones 20, Haukur Helgi Briem Pálsson 18/4 fráköst, David Okeke 16/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 12, Viktor Máni Steffensen 5, Dimitrios Klonaras 4/9 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Arnar Geir Líndal 0, Andris Justovics 0, Almar Orn Bjornsson 0, Daði Lár Jónsson 0.
Keflavík 96 – 104 Grindavík
Keflavík: Ty-Shon Alexander 26/4 fráköst, Jarell Reischel 18/8 fráköst, Igor Maric 14, Halldór Garðar Hermannsson 11, Sigurður Pétursson 11/8 fráköst, Jaka Brodnik 9, Marek Dolezaj 5/4 fráköst, Ismael Herrero Gonzalez 2, Frosti Sigurðsson 0, Finnbogi Páll Benónýsson 0, Jakob Máni Magnússon 0, Nikola Orelj 0.
Grindavík: Daniel Mortensen 32/14 fráköst, Devon Tomas 19/8 fráköst/6 stoðsendingar, Deandre Donte Kane 18/15 fráköst, Ólafur Ólafsson 15/5 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 11, Valur Orri Valsson 5, Jason Tyler Gigliotti 4/4 fráköst, Alexander Veigar Þorvaldsson 0, Jón Eyjólfur Stefánsson 0, Hafliði Ottó Róbertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.