spot_img
HomeFréttirBjarni Guðmann og Fort Hays lögðu Missouri Southern í framlengdum leik

Bjarni Guðmann og Fort Hays lögðu Missouri Southern í framlengdum leik

Bjarni Guðmann Jónsson og Fort Hays State Tigers lögðu í nótt Missouri Southern eftir framlengdan leik í bandaríska háskólaboltanum, 102-94. Tigers það sem af er tímabili unnið fjóra leiki og tapað sjö.

Á 22 mínútum spiluðum í leik næturinnar skilaði Bjarni Guðmann 2 stigum, 6 fráköstum og stoðsendingu. Næsti leikur Tigers er annað kvöld laugardag 23. janúar gegn Pittsburg State.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -