Sólrún Inga Gísladóttir og Coastal Georgia Mariners lögðu í kvöld lið Thomas University í bandaríska háskólaboltanum, 67-86. Mariners það sem af er tímabili unnið sex leiki og tapað sex.
Á 28 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sólrún Inga átta stigum, fimm fráköstum og tveimur stoðsendingum. Næsti leikur Mariners er 28. janúar gegn Ave Maria University.