spot_img

Lykill: Abby Beeman

Lykilleikmaður 2. umferðar Subway deildar kvenna var leikmaður Hamars/Þórs Abby Claire Beeman.

Í nokkuð sterkum fyrsta sigurleik nýliða Hamars/Þórs í efstu deild gegn Þór Akureyri í Þorlákshöfn var Abby besti leikmaður vallarins. Á tæpum 39 mínútum spiluðum skilaði hún 39 stigum, 9 fráköstum, 8 fráköstum og 3 stolnum boltum. Þá var hún einkar skilvirk í leiknum 10 af 10 af gjafalínunni, 8 fiskaðar villur og 41 framlagsstig fyrir frammistöðuna.

Bónus deild kvenna

  1. umferð – Alyssa Cerino / Valur
  2. umferð – Abby Beeman / Hamar-Þór
Fréttir
- Auglýsing -