Hákon Örn Hjálmarsson og Binghamton Bearcats töpuðu seinni leik sínum þessa helgi fyrir UMass Lowell River Hawks, 77-67. Binghamton það sem af er tímabili unnið einn leik og tapað tólf.
Hákon kom inn af bekk Bingamton í leiknum og skilaði tíu stigum, stolnum bolta og vörðu skoti. Bearcats leika næst gegn Maine Black Bears þann 23. janúar.