Skallagrímur hefur samið við Walter Kelser fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.
Walter er 25 ára 183 cm bandarískur bakvörður sem kemur til Skallagríms frá Sodertalje í Svíþjóð þar sem hann lék á síðustu leiktíð, en í háskólaboltanum í Bandaríkjunum var hann á mála hjá Ferris State.