Haukar lögðu Njarðvík í kvöld í annarri umferð Dominos deildar karla í Njarðtaksgryfjunni, 85-87. Eftir leikinn eru liðin með sama árangur, bæði unnið einn og tapað einum.
Karfan spjallaði við Einar Árna Jóhannsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Gryfjunni.