spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaSíðasta púslið í leikmannahópinn

Síðasta púslið í leikmannahópinn

Fjölnir hefur samið við Alston Harris fyrir komandi tímabil í fyrstu deild karla.

Alston er 25 ára írskur/kanadískur leikstjórnandi sem kemur til liðsins frá Lakehead í kanadíska háskólaboltanum, en ásamt því að leika hefur hann einnig getið sér gott orð sem þjálfari og mun hann því einnig þjálfa yngri flokka Fjölnis í vetur. Samkvæmt fréttatilkynningu Fjölnis mun Alston vera síðasta púslið í leikmannahóp þeirra.

Fréttir
- Auglýsing -