spot_img
HomeFréttirBirna og Binghamton lágu fyrir New Hampshire Wildcats

Birna og Binghamton lágu fyrir New Hampshire Wildcats

Birna Valgerður Benónýsdóttir og Bingamton Bearcats máttu þola tap í kvöld fyrir New Hampshire Wildcats í bandaríska háskólaboltanum, 57-52. Bearcats það sem af er tímabili unnið tvo leiki, en tapað sjö.

Birna var í byrjunarliði Bearcats í kvöld og skilaði 9 stigum, 3 fráköstum, 2 stoðsendingum og 2 vörðum skotum. Bearcats mæta Wildacts aftur annað kvöld mánudaginn 11. janúar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -