spot_img
HomeLandsliðinÞjálfarar U-16 gera upp Norðurlandamótið í Kisakallio

Þjálfarar U-16 gera upp Norðurlandamótið í Kisakallio

Norðurlandamóti U-16 ára drengja og stúlkna er lokið og liðin eru komin aftur heim til Íslands. Liðin tvö unnu fimm leiki og töpuðu fimm leikjum.

Drengja liðið vann þrjá leiki, tapaði tveimur og unnu til silfurverðlauna. Eistarnir unnu alla sína leiki og tóku gullið með sér heim.

Stúlkna liðið vann tvo leiki og tapaði þremur og enduðu þar af leiðandi í 4 sæti mótsins. Heimakonur í Finnlandi hirti gullið en þær unnu sannfærandi sigur í öllum sínum leikjum.

Hérna eru fréttir af Norðurlandamótinu 2024

Karfan spjallaði við Emil Barja aðalþjálfara drenga liðsins og Hákon Hjartarson aðalþálfara stúlkna liðsins.

Fréttir
- Auglýsing -