spot_img
HomeFréttirSjáðu trylltan fögnuð íslenska liðsins eftir að þær tryggðu sig í átta...

Sjáðu trylltan fögnuð íslenska liðsins eftir að þær tryggðu sig í átta liða úrslit Evrópumótsins í Búlgaríu

Undir 20 ára kvennalið Íslands tryggði sig áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Sófíu með sigri gegn heimakonum í Búlgaríu í dag, 71-61. Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liðið færi í átta liða úrslit keppninnar, en fyrir hann voru liðin jöfn að sigrum í fyrri riðlakeppni mótsins.

Við tekur önnur riðlakeppni efstu átta liða mótsins, þar sem ekki er enn ljóst hverjir verða mótherjarnir.

Hérna er meira um leikinn

Hér fyrir neðan má sjá trylltan fögnuð íslenska liðsins er þjálfari þeirra Ólafur Jónas Sigurðarson kemur inn í klefa eftir leikinn.

Fréttir
- Auglýsing -