Undir 18 ára drengjalið Íslands mátti þola tap gegn heimamönnum í Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Södertalje, 76-83. Íslenska liðið því enn í leit að fyrsta sigrinum eftir fyrstu þjá leikina, en á föstudag mæta þeir Finnlandi.
Karfan spjallaði við Ísak Mána Wíum aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik í Södertalje.