spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaJóhann segist yfirgefa Grindavík með miklum trega "Allir Grindvíkingar að reyna finna...

Jóhann segist yfirgefa Grindavík með miklum trega “Allir Grindvíkingar að reyna finna sér nýjan samastað”

Höttur samdi í dag við Jóhann Árna Ólafsson um að ganga inn í þjálfarateymi liðsins fyrir komandi leiktíð í Subway deild karla. Jóhann kemur til Hattar frá Grindavík, þar sem hann var aðstoðarþjálfari á síðasta tímabili. Samkvænt honum og félaginu mun hann ganga í starf Einars Árna Jóhannssonar sem var annar aðalþjálfara liðsins með Viðari Erni Hafsteinssyni.

Karfan spjallaði við Jóhann Árna í húsakynnum Brúnás innréttinga þegar samningar voru undirritaðir í dag.

Fréttir
- Auglýsing -