spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÞessir hlutu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla – Viktor Steffensen...

Þessir hlutu verðlaun fyrir tímabilið í fyrstu deild karla – Viktor Steffensen leikmaður ársins

Verðlaunahátíð KKÍ fór fram nú í hádeginu þar sem bestu leikmenn og þjálfarar 2021-22 tímabilsins voru heiðraðir. Kosið er af þjálfurum, fyrirliðum og formönnum deildanna eftir að deildarkeppni lýkur, en tekið er fram að þá er úrslitakeppnin að sjálfsögðu ekki inni í myndinni hjá þeim er kjósa.

Hér fyrir neðan má sjá hverjir hlutu verðlaun í fyrstu deild karla.

Erlendur leikmaður ársinsJaeden KingSnæfell
Þjálfari ársinsJakob Örn SigurðarsonKR
ÚrvalsliðViktor SteffensenFjölnir
ÚrvalsliðJón Arnór SverrissonÞróttur V.
ÚrvalsliðBjörgvin Hafþór RíkharðssonSkallagrímur
ÚrvalsliðMagnús Már TraustasonÞróttur V.
ÚrvalsliðFriðrik Leó CurtisÍR
Ungi leikmaður ársinsFriðrik Leó CurtisÍR
Varnarmaður ársinsBjörgvin Hafþór RíkharðssonSkallagrímur
Leikmaður ársinsViktor SteffensenFjölnir
Fréttir
- Auglýsing -