spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSara Rún og Faenza á sigurbraut á Ítalíu

Sara Rún og Faenza á sigurbraut á Ítalíu

Sara Rún Hinriksdóttir og Faenza náðu í nokkuð öruggan sigur í dag gegn Parking Graf Crema í ítölsku úrvalsdeildinni, 54-67.

Faenza eru eftir leikinn í 10. sæti deildarinnar með þrjá sigra og níu töp það sem af er tímabili.

Á tæpum 14 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Sara Rún fimm stigum.

Næsti leikur Faenza er þann 21. desember gegn Lucca.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -