spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaFrá Leverkusen í Stykkishólm

Frá Leverkusen í Stykkishólm

Snæfell hefur samið við Charlotta Ellenreider fyrir komandi tímabil í fyrstu deild kvenna.

Charlotta er 24 ára gamall, 190 cm þýskur framherji sem leikið hefur í fyrstu og úrvalsdeildum í heimalandinu. Þá var hún á sínum tíma leikmaður undir 16 og 18 ára liða Þýskalands. Til Snæfells kemur hún frá Leverkusen sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni.

Fréttir
- Auglýsing -