spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit kvöldsins í Subway deildinni

Úrslit kvöldsins í Subway deildinni

Fjórir leikir fóru fram í Subway deild karla í kvöld.

Tindastóll lagði KR á Meistaravöllum, Keflavík vann ÍR í Blue Höllinni, Höttur hafði betur gegn Blikum á Egilsstöðum og í Þorlákshöfn unnu heimamenn í Þór góðan sigur gegn Stjörnunni.

Staðan í deildinni

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla

KR 77 – 104 Tindastóll

KR: Elbert Clark Matthews 31, Þorvaldur Orri Árnason 12/4 fráköst, Jordan Semple 10/4 fráköst, Brian Edward Fitzpatrick 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 8, Roberts Freimanis 4, Þorsteinn Finnbogason 2, Veigar Áki Hlynsson 0, Gíslí Þór Oddgeirsson 0, Lars Erik Bragason 0, Emil Alex Richter 0, Mikael Snorri Ingimarsson 0.


Tindastóll: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 23, Taiwo Hassan Badmus 22/5 fráköst, Antonio Keyshawn Woods 17/6 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 13/5 fráköst/13 stoðsendingar, Zoran Vrkic 12/5 fráköst, Adomas Drungilas 6, Orri Svavarsson 5, Axel Kárason 3, Ragnar Ágústsson 3, Eyþór Lár Bárðarson 0, Pétur Rúnar Birgisson 0, Helgi Rafn Viggósson 0.

Keflavík 108 – 88 ÍR

Keflavík: Dominykas Milka 23/6 fráköst, Eric Ayala 22/6 fráköst, Igor Maric 16/7 fráköst, David Okeke 15/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 15/4 fráköst, Ólafur Ingi Styrmisson 7/4 fráköst, Valur Orri Valsson 5/6 stoðsendingar, Horður Axel Vilhjalmsson 3/5 stoðsendingar, Jaka Brodnik 2, Grétar Snær Haraldsson 0, Magnús Pétursson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.


ÍR: Taylor  Maurice Johns 23/13 fráköst, Martin Paasoja 21, Hákon Örn Hjálmarsson 18/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 9/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 8, Luciano Nicolas Massarelli 5, Jónas Steinarsson 4, Óskar Víkingur Davíðsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Frank Gerritsen 0, Ísak Leó Atlason 0.

Höttur 91 – 69 Breiðablik

Höttur: Timothy Guers 21/16 fráköst/5 stoðsendingar, Adam Eiður Ásgeirsson 18/4 fráköst, Matej Karlovic 18/4 fráköst, David Guardia Ramos 17/5 fráköst, Obadiah Nelson Trotter 6, Juan Luis Navarro 4/5 fráköst, Nemanja Knezevic 2/8 fráköst, Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar 2, Sigmar Hákonarson 2, Óliver Árni Ólafsson 1, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Andri Hrannar Magnússon 0.


Breiðablik: Everage Lee Richardson 19, Jeremy Herbert Smith 13, Julio Calver De Assis Afonso 10/6 fráköst, Clayton Riggs Ladine 8/6 fráköst, Danero Thomas 6/4 fráköst, Sigurður Pétursson 6/4 fráköst, Árni Elmar Hrafnsson 5, Veigar Elí Grétarsson 2, Sölvi Ólason 0, Egill Vignisson 0.

Þór 128 – 104 Stjarnan

Þór Þ.: Vincent Malik Shahid 41/13 stoðsendingar, Styrmir Snær Þrastarson 26/9 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 19, Fotios Lampropoulos 16/11 fráköst, Pablo Hernandez Montenegro 8/6 fráköst, Daníel Ágúst Halldórsson 6, Tómas Valur Þrastarson 6/7 fráköst, Arnór Bjarki Eyþórsson 6, Tristan Rafn Ottósson 0, Styrmir Þorbjörnsson 0, Sigurður Björn Torfason 0, Emil Karel Einarsson 0.


Stjarnan: Robert Eugene Turner III 29, Julius Jucikas 17, Friðrik Anton Jónsson 10/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Tómas Þórður Hilmarsson 7/7 fráköst, Adama Kasper Darbo 7, Kristján Fannar Ingólfsson 7, Hlynur Elías Bæringsson 6/5 fráköst, Viktor Jónas Lúðvíksson 6, Júlíus Orri Ágústsson 4, Ásmundur Múli Ármannsson 2, Sigurður Rúnar Sigurðsson 2.

Fréttir
- Auglýsing -