spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPétur eftir að Keflavík tryggði sér oddaleik "Bjóst við að þeir myndu...

Pétur eftir að Keflavík tryggði sér oddaleik “Bjóst við að þeir myndu koma og ganga frá okkur í kvöld”

Keflavík hafði betur gegn Grindavík í kvöld í fjórða leik undanúrslita einvígis liðanna í Subway deild karla, 89-82. Með sigrinum tryggði Keflavík sér oddaleik í einvíginu 2-2, en hann mun fara fram komandi þriðjudag 14. maí.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við við Pétur Ingvarsson þjálfara Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -