spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karla"Ætlum að reyna fá fleiri leiki hér í Ljónagryfjunni"

“Ætlum að reyna fá fleiri leiki hér í Ljónagryfjunni”

Njarðvík hélt sér á lífi í undanúrslitum Subway deildar karla með sigri gegn Val í Ljónagryfjunni í kvöld, 91-88. Staðan er því 2-2, en oddaleikur um sæti í úrslitunum mun fara fram komandi þriðjudag 14. maí á heimavelli Vals í N1 höllinni.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Maciej Baginski leikmann Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Viðtalið birtist upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -