Einn leikur fór fram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna í kvöld.
Tindastóll jafnaði einvígi sitt gegn Aþenu með þriggja stiga sigri í Síkinu á Sauðárkróki, 67-64.
Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi
Tindastóll 67 – 64 Aþena
Einvígið er jafnt 1-1