spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaTindastóll tekur á móti Aþenu í kvöld í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar

Tindastóll tekur á móti Aþenu í kvöld í úrslitaeinvígi fyrstu deildarinnar

Einn leikur fer fram í úrslitaeinvígi fyrstu deildar kvenna í kvöld.

Tindastóll tekur á móti Aþenu í Síkinu á Sauðákróki. Fyrsti leikur liðanna fór fram í Austurbergi nú fyrir helgi og hafði Aþena nokkuð öruggan sigur í honum.

Vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sig upp í Subway deildina.

Tölfræði leiks

Leikur dagsins

Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi

Tindastóll Aþena – kl. 19:15

Aþena leiðir 1-0

Fréttir
- Auglýsing -