spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna"Vonandi heldur þetta áfram svona"

“Vonandi heldur þetta áfram svona”

Snæfell lagði Tindastól í kvöld í Stykkishólmi í undanúrslitum fyrstu deildar kvenna. Snæfelli tókst því að minnka muninn í einvíginu 2-1, en vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í úrslitaeinvígið.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Baldur Þorleifsson þjálfara Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Bæring Nói

Fréttir
- Auglýsing -