Einn leikur var á dagskrá átta liða úrslita fyrstu deildar karla í dag.
Þór tók forystuna í einvígi sínu gegn Skallagrími með sigur í Höllinni á Akureyri. Staðan er því 2-1 fyrir Þór og geta þeir með sigri í næsta leik tryggt sig áfram í undanúrslitin.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla – 8 liða úrslit
Þór Akureyri 89 – 88 Skallagrímur
Þór leiðir einvígið 2-1